
RESISTANCE
Verð með vsk.
INNIHELDUR:
BAIN EXTENTIONISTE SHAMPOO
Sjampó fyrir þá sem vilja safna hári og styrkja lengdina.
Verndar hártrefjar frá utanaðkomandi umhverfisþáttum.
Styrkir inni uppbyggingu hársins og endurheimtir fullkomið ástand þess.
Örvar hársvörðinn.
FONDANT EXTENTIONISTE CONDITIONER
Hárnæring fyrir þá sem vilja heilbrigða og sterka lengd.
Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurnýjar það.
Losar um flóka og minnkar slit í endum.
Verndar hárið frá rót að enda.
EXTENTIONISTE THERMIQUE
Hitavarnagel fyrir allar hárgerðir, sérstaklega efnameðhöndlað og brothætt.
Ver hárið frá hita, ásamt að koma í veg fyrir að það brotni.
Lokar klofnum hárendum. 230°hitavörn.