Djúpnæring sem að örvar hárvöxtinn og er bólgueyðandi.
Hárnæringin inniheldur Piroctone Olamine og náttúrulegan Aloa vera þykkni sem að fyrirbyggja flösumyndun, meðhöndla flösu og vandamál í hársverði.
E – vítamín, Apigenin og peptíð örva hársekkina og hárvöxtinn.
Hárnæringin inniheldur Oleanolic sýru sem að varnar hárlosi.