
HEAD & HAIR HEAL NÆRING
Verð með vsk.
Hárnæring sem minnkar bólgu og eykur hárvöxt. Piroctone Olamine og náttúrulegur Aloe Vera kraftur vinna gegn og hindra flösumyndun og önnur vandamál í hársverði. E vítamín, apigenin og peptíð örva hársekkina svo hárvöxtur eykst. Oleanolic sýra vinnur gegn hárlosi.
Notkun:
Berið í rakt hárið, látið liggja og skolið svo. Til daglegrar nota. Fyrir alla, börn, konur og karla.
- Litarvörn
- Súlfat frítt
- Paraben frítt
- 100% vegan
- Magn: 300 ml