Upplifðu lúxus með einstökum nærandi glansmaska fyrir allar hárgerðir
Krafmikil formúla sem inniheldur ArganID tæknina sem aðstoðar við að gera við og innsigla hárstráin fyrir silkimjúkt og glansandi áferð.Maskinn er litefnalaus og glær og hentar því öllum hárgerðum og litum.