Djúpnæringarmaski fyrir allar hártegundir
Hár sem þarf aukna næringu getur haft gagn af þessari 5-mínútna endurlífgandi meðferð.
Hágæða efnaformúlan er rík af arganolíu og gefur raka djúpt inní hárið og næringu ásamt því að bæta um leið ríkulega áferð hársins, sveigjanleika, glans og meðfærileika.