L’HUILE ROSE HAIR OIL

L’HUILE ROSE HAIR OIL

  • 8.500 kr
    Unit price per 
Verð með vsk.


Ilmandi hárolía sem eykur fegurð og ljóma hársina
Fyrir allar hárgerðir og sérstaklega litað hár til vernda það og gefa fallegan glans með hitavörn 230°C
Einstök samsetning af Imperial Té þykkni sem hefur andoxandi eiginleika ásamt meðal annars Coconut ,Marula og Camellia olíum sem allar eru þekktar fyrir nærandi og góða eiginleika.
Gefur hárinu fallegan áferð og glans ásamt því að temja úfnig og milda endana ef þeir eru þurrir og slitnir.

Notkun:
1-2 pumpur í allt hárið. Má setja í blautt og þurrt.