Luminous glow mini kit

  • 2.190 kr
    Unit price per 
Verð með vsk.


Jólasett með 4 burstum og bakka til að geyma bursta. Settið inniheldur: • 200 Mini Expert Face: Þéttur farðabursti sem gefur góða þekju. Í mini stærð. • 407 Mini Multitask: Hringskorinn alhliða bursti sem hentar vel í allskyns förðunarvörur. Í mini tærð. • 307 Mini Shading: Augnskuggabursti með stuttum hárum sem hentar vel til að bera augnskugga yfir augnlokið eða undir neðri augnháralínu. Í mini stærð. • 402 Mini Setting: Frábær alhliða bursti með sem hentar t.d. í setting púður, augnskugga, kinnalit, skyggingar ofl. Í mini stærð. • Burstabakki: Bakki sem hjálpar þér að skipuleggja og geyma burstana.