ROD XXL Keilujárn - Mjúkar krullur

ROD XXL Keilujárn - Mjúkar krullur

  • 21.900 kr
    Unit price per 
Verð með vsk.


Nýjasti meðlimurinn í HH Simonsen fjölskyldunni er járn sem margiri hafa beðið lengi eftir - ROD XXL!

ROD XXL er extra langt keilujárn (20cm) sem gerir það fullkomið fyrir sítt hár eða fyrir lausari liði í styttra hár. Keilujárnið gefur hárinu mjúka liði sem hentar vel þeim sem vilja fá hreyfingu í hárið án þess að hafa það of krullað. Keilan er títaníum- og teflon-húðuð sem gerir hárið mjúkt, glansandi og alveg laust við frizz. 

  • Hentar vel fyrir sítt hár
  • Stillanlegt hitastig 110-210°C
  • Snertiskjár
  • Þvermál: 26-33 mm
  • Hanski og poki undir járnið fylgja með