Shimmer essentials sett

  • 3.490 kr
    Unit price per 
Verð með vsk.


Jólasett með 3 andlitsburstum, svamp og burstasápu. Ekkert plast er í pakkningunni. Settið inniheldur:

 

  • 223 Blurring Concealer: Þéttur og mjúkur bursti sem hentar vel til að byggja upp og dreifa úr hyljara.
  • 204 Buffing: Stór og fluffy bursti sem er frábær í fljótandi farða eða púður farða.
  • 413 Highlight: Hringlaga og mjúkur bursti sem hentar vel til að blanda fljótandi eða púður highlighter.
  • Miracle Complexion Sponge: Klassíski og sívinsæli farðasvampurinn sem hentar í fljótandi, kremaðar eða púður förðunarvörur. Má nota blautan eða þurran.
  • Solid Sponge + Brush cleanser: Sápa fyrir bursta og svampa. Auðveld í notkun.