Soothing dry shampoo

Soothing dry shampoo

Regular price
4.590 kr
Sale price
4.590 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Þurrsjampó þar sem hárumhirða og mótun eru sameinuð í róandi og kælandi duftúða.
Öflug formúla sem sem er sérhönnuð fyrir viðkvæman hársvörð.
Vandlega valin innihaldsefni eins og aloe vera og niacinamide sem henta fullkomlega þeim sem þurfa að fríska upp á hárið á hlaupum en vilja viðhalda heilsu hársvarðarins.
Róandi formúla sem dregur í sig óhóflega fitu úr hársverðinum og mattar olíumyndun þökk sé kartöflusterkju.